top of page

Teymið

Að baki Innviðafélags Íslands er sterkt teymi sérfræðinga sem vilja gera gott samfélag betra.  Þess vegna eru innviðaverkefni hér á Íslandi sérstakt áhugamál. Þörfin er gríðarleg og við finnum leiðir til að leysa verkefni, hvort sem það eru vegakerfi, virkjanir, brýr, jarðgöng, flugvellir, fjarskipti, fráveitur, sjúkrahús, hjúkrunarheimili, skólar eða önnur mikilvæg samfélagsleg verkefni.  

bottom of page